Fyrirtækið okkar

Madihome er skráð vörumerki og með einkaleyfi á framleiðslu Madihome

 

Madihome húsin eru þróuð á Ítalíu og framleidd á Ítalíu og á heimsvísu.

 

Teymið okkar hefur nýtt þekkingu sína á forsmíðuðum mannvirkjum við áætlun, framleiðslu og þróun á einstöku kerfi byggingareininga sem hægt er að fella saman og nýta má í margs konar tilgangi.

 

Fjölbreytileiki kerfisins býður upp á óendanlega möguleika, allt frá viðlagahúsum yfir í hagstæð íbúðarhús.

Það er áskorun okkar að gjörbylta byggingariðnaði forsmíðaðra, hagkvæmra lausna með snjallri, umhverfisvænni hönnun og með því að nýta okkar einstöku verkfræðihönnun og nýstárlegu framleiðsluferla.

Madihome srl  - Italian Company  - Vat N. IT02265960688 - Via Piano di Sacco, 64 - 65013 Città Sant'Angelo (Pe) - +39 085.9506199 - Italy

 

Madihome is a brand of a prefabricated house patented from Arch. Renato Vidal 

2019 © Copyright Madihome srl - All rights reserved